Dregið verður um röð atburða

Lífið er að fæðast, lífið er að nærast, þroskast og hlæja, dýrka pabba sinn, finna vonda lykt, kasta upp og plokka hor úr nefinu. Lífið er að elska, missa tönn, passa lítil börn, hopp‘ í parís, fara í sund með systrunum. Ekki sleikja handriðið í frosti Lífið er að kveljast, vera á blæðingum, fara í […]