Kriðpleir: Konungar hversdagsleikans

Ef við eigum að vera hreinskilin, þá er ekki margt merkilegt sem stendur upp úr þegar maður deyr. Manneskjan hefur hugsanlega einhver áhrif á sitt nánasta umhverfi. Stofnar kannski fyrirtæki sem gengur þokkalega. Við búum til líf. Það er líklega stærsta afrek flestra. Sumir búa aldrei til líf, heldur eltast við leyndardóma eða ævintýri heimsins. […]

Ertu matur eða kynlíf, mannætumódel eða Wendígó?

Ég biðst afsökunar fyrirfram. Í þessari grein mun ég fara ansi nákvæmlega í söguþráð nýjustu kvikmyndar Nicolas winding Refn, Neon Demon. Ég mun fara svo ítarlega í gegnum helstu hvörf og minni sögunnar að það er erfitt að ímynda sér að lesandinn hafi nokkra ánægju af kvikmyndinni eftir lesturinn. (Reyndar upplýsi einnig um endinn á […]

Hið dularfulla hvarf MH370

Í grunninn fjallar Hvarf MH370 um örlög 227 farþega í Boeing þotu sem hvarf sporlaust þann áttunda mars síðastliðinn. Vélin lagði af stað frá alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpúr en stefnt var að því að lenda í Peking í Kína nokkrum klukkustundum síðar. Flugvélin hvarf hins vegar óvænt af ratsjá á miðri leið, yfir Suður-Kínahafi, án […]