Hin hræðilegu örlög Melpomenus Jones

Sumu fólki – ekki mér eða þér, því við erum jú svo upptekin af okkur sjálfum – en sumu fólki finnst afar erfitt að kveðja þegar það er í heimsókn eða kvöldverðarboði. Eftir því sem stundin færist nær að gestinum finnst orðið í lagi að fara stendur hann upp og segir skyndilega, „Jæja, ég held […]