Tvö ljóð eftir Benedikt H. Hermannsson

gömul slæða Tómur, svangur, léttur svífandi. Kaldur að utan, heitur að innan. Svífandi upp húðin harðnar líffærin mýkjast. Húðin harðnar líffærin leysast upp. Á örskotsstundu skil ég allt. Ekkert hefur breyst. Maður – loftbelgur – egg. slökkt ljós Þú sagðir mér að þú værir að bíða, hefðir ekkert betra að gera en láta tímann líða. […]