Rigningarmorgunn

Þú elskar ekki heiminn. Elskaðir þú heiminn hefðir þú myndir í ljóðum þínum. Jón elskar heiminn. Hann er með mottó: dæmið ekki svo að þér verðið ekki dæmd. Ekki deila um þetta með þá tilgátu að ómögulegt sé að elska hvað maður neitar að þekkja: að neita að tala er ekki að bæla upplifun. Sjáðu […]