Myndlist vikunnar: Nick Cave sýningarstjóri í safni fyrir mikilvægan skít!

Í tengslum við nýja heimildamynd um Nick Cave, 20.000 Days on Earth, var opnað vefsafnið Museum of Important Shit sem tileinkað er mikilvægu drasli. Hver sem er getur sent inn hlut og sögu hans og sótt um að setja í safnið.

Hér er treiler fyrir myndina:

(Og hér er dómur sem Arnaldur Máni Finnsson skrifaði um myndina).