Hverju við trúum og hvernig

Í trúmálum gerir hver upp við sjálfan sig – eða Hverju trúum við og hvernig – viðtal við Guðrúnu Evu Mínervudóttur / Arnaldur Máni Finnsson   Saga af trúarupplifun sem stuðar samfélagið Það má segja að það séu þúsund þræðir í Englaryki nýjustu bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur og margir hverjir ögrandi. Það vekur þó eftirtekt […]

Hvað er fegurð? – 8. svar

Líkt og hafið eru fegurð og ljótleiki duttlungafyllri og máttugri en mannskepnan. Þau hrífa, hræða, víma, gefa og taka. Hvorki maðurinn né siðferði hans fær beislað þessi samrýmdu öfl. Og það þó tilvera þeirra eigi sér fyrst og fremst stað í huga mannsins. Steinunn Gunnlaugsdóttir fremur stundum list. Starafugl bað sextán listamenn úr ólíkum listgreinum […]

Hvað er fegurð? – 7. svar

Hvað er þessi fegurð? Ég virðist ekki skynja fegurð fyrr en löngu seinna. Finn þá hvernig máttleysið hellist yfir mig er ég reyni að endurtaka fegurðina, sem enginn annar hefur upplifað og enginn annar skilur. Það vonleysi er fyrir mér óaðskiljanlegt frá fegurðinni. Ef ég gef mér það að fegurð sé bundin reynslu og athugun […]

Hvað er fegurð? – 6. svar

Ein uppskrift að fegurð er að blanda saman einhverju „sætu“ og „ljótu“. Dæmi: háar sópranraddir og falskar blokkflautur. Eða kattabreim og steel guitar og toppa það svo með hörputónum. — Hafdís Bjarnadóttir er tónlistarmaður. Starafugl bað sextán listamenn úr ólíkum listgreinum og á ólíkum aldri að svara til um afstöðu sína til fegurðarinnar. Svörin munu […]

Hvað er fegurð? – 5. svar

Einhverra hluta vegna hugsaði ég um stóran villiskóg þegar ég var beðinn um að lýsa fegurðinni. Ég myndi vera nakinn og hlaupandi í leit að einhyrningum, myndi búa með bóhemískum dvergum og kannski myndi ég vekja fegurðina hvar sem hún sefur … En svoleiðis útskýring er alltof ævintýraleg og persónuleg til að koma hugmyndum mínum […]

Hvað er fegurð? – 4. svar

Ég og frænka mín Katrín Ásmundsdóttir erum með útvarpsþáttinn Kynlegir kvistir. Þar fjöllum við um ýmiss málefni er tengjast kynjafræði og kynlífi. Okkur barst póstur sem er eitt það fallegasta sem ég hef séð og snerti mig mjög. Hann var mjög einlægur og staðfesti trú mína á að allt er fallegt. Karlmaður – Gay eða […]

Hvað er fegurð? – 2. svar

  „Fegurra en hið fagra eru rústir hins fagra“. – Auguste Rodin Að fjalla um fegurðina er álíka hættulegt og að ganga inn á jarðsprengjusvæði þar sem ekkert bil er milli sprengja. Maður er dauðadæmdur í hverju skrefi. Vinur minn sagði að þegar maður segði eitthvað vera fallegt, þá hyrfi fegurðin. Það er eitthvað til […]

Hvað er fegurð? – 1. svar

… fegurðin er tilfinning … pack dýr erum við … síháð flæðinu með hinum dýrunum varðandi tilfinningaveður vor. Fegurðin er dómur og mæling nátengd goggunarröð. Mannapar/öpur sem litla virðing fá þjást af taugaveiklunar vanlíðan sem lætur þá fá hátt kólesteról og millirifjaspik, æðakölkun, allan pakkann. Verða sjúk-ljótir auðvitað svo að enn skrúfast vanlíðan þeirra upp. […]

Ritstjórnarpistill: Hvað er fegurð?

„Fegurðin er sjálfstæð höfuðskepna“, sagði Halldór Laxness í frægum ritdómi um Fögru veröld Tómasar Guðmundssonar „Hún er takmark. Um hitt er barist, hvort margir eða fáir eigi að njóta fagurra hluta. Að sögn Maxims Gorkis gekk Lenin út í miðjum saungleik vegna þess að fegurðin og snildin minti hann aðeins á hve mikla baráttu hann […]

List fyrir okkar tíma; það var lítið Kristinn | REYKVÉLIN

„Fyrir mér lifum við ekki á tímum sem krefjast pönks (pönkið getur verið sjálfsblekking eins og hvað annað, sérstaklega ef maður er ekki eins róttækur og maður heldur). Í mínum augum lifum við á tímum fegurðarinnar. Eða tímum sem krefjast fegurðar. Fegurðar til að göfga mannsandann (já, það er list sem krefst hugrekkis, að stíga fram og segja: Þetta er fallegt). Því sannleikurinn er fallegur. Það er lygin sem er ljót.“

Snæbjörn Brynjarsson svarar þakkargreinum Kristins Sigurðs Sigurðssonar.

via List fyrir okkar tíma; það var lítið Kristinn | REYKVÉLIN.

Takk-debattinn:

Takk, Kristinn eftir Ásgeir H. Ingólfsson
Takk Snæbjörn – part II eftir Kristinn Sigurð Sigurðsson
Takk Snæbjörn – fyrri hluti eftir Kristinn Sigurð Sigurðsson
Lausnin – pistill innblásinn af málþingi um opinbera stefnu stóru leikhúsanna eftir Snæbjörn Brynjarsson (á Reykvélinni)
Menning handa þjóð – nokkrar hugleiðingar um mikilvægi menningar og aðgengi að henni eftir Snæbjörn Brynjarsson (á Reykvélinni)