Temper Tantrum eftir Louise Bourgeois.

Hvað er fegurð? – 6. svar

Hafdís Bjarnadóttir.

Hafdís Bjarnadóttir.

Ein uppskrift að fegurð er að blanda saman einhverju „sætu“ og „ljótu“. Dæmi: háar sópranraddir og falskar blokkflautur. Eða kattabreim og steel guitar og toppa það svo með hörputónum.

Hafdís Bjarnadóttir er tónlistarmaður.

Starafugl bað sextán listamenn úr ólíkum listgreinum og á ólíkum aldri að svara til um afstöðu sína til fegurðarinnar. Svörin munu birtast eitt á dag næstu daga á meðan enn eru nokkur til.