það er upplagt að leggja þetta upp sagði maðurinn og hallaði undir flatt. Konan leit á hann vantrúuð ég veit það ekki, mér finnst þetta ekki upplagt sagði hún og lagðist upp maðurinn leit á hana snúðugur hann lagði upp hárið ég skil ekki þessa mótstöðu mótstaða, vinur minn, sagði konan letilega og stakk litla […]
Höfundur: Steingrímur Dúi Másson
Hugleiðingar um hinn svokallaða veruleika
Franski heimspekingurinn Michel Foucault velti fyrir sér eftirlitssamfélaginu í kringum árið 1975 þegar hann rýndi í teikningar af hinni fullkomnu panopticon-eftirlitsstofnun eftir heimspekinginn Jeremy Bentham frá lokum 18. aldar, Alsjána. Alsjáin er stofnun í hringlaga byggingu með klefum sem eru gagnsæir inn á við og út á við en þó sjá íbúar hennar ekki […]
-án titils-
Er orðinn góður bara, svona um það bil einn og hálfur maður og tvær konur. Mér finnst þetta lofandi og þetta ískur er dáleiðandi. Enda ekkert sem flækir málin nema kannski tunglið sem malar í sífellu og sýgur upp í nefið, þunglynt tungl sem veit ekki hvað bíður þess við sólarupprás. En mér finnst þetta […]
Hamfaralist í herberginu
Um kvikmyndina The Disaster Artist
The Disaster Artist fjallar um fæðingu og örlög einhverrar hræðilegustu leiknu bíómyndar í Bandaríkjunum undanfarna áratugi; The Room. The Room er svo fullkomlega léleg að maður spyr sig á ákveðnum tímapunkti hvort hér sé hreinlega listamaður á ferð, eins konar Mr Brainwash kvikmyndaheimsins (Exit through the Gift Shop), The Room fer eiginlega í hring og […]
Pælingar um Blade Runner 2049 og óhagstæður samanburður við frumgerðina
Blade Runner 2049 Leikstjórn: Denis Villeneuve Handrit: Hampton Fancher og Michael Green Ég fór á Blade Runner 2049 og ég velti henni mjög mikið fyrir mér eftir á. Mér fannst fremur erfitt að komast að niðurstöðu hvað mér fannst. Svo ég fór aftur til að komast að niðurstöðu. Hér er hún: Fyrir það fyrsta þá […]
Hin líkamlega menning, rúnturinn og hláturmenning
Eitt af því sem er athyglisvert varðandi við næturlífsmenningu eða drykkjumenningu íslendinga er viðsnúningur borgaranna frá ýmsum gildum og reglum sem virðast tímabundið sett til hliðar meðan á skemmtuninni stendur. Í heimildamyndinni Rúntinum, sem tók mig 17 ár að vinna, var ég að fást við hugmyndir um fegurð og ljótleika, líkt og margir aðrir sem […]