1. Sigtryggur sat á klósettinu þegar hann fékk uppljómun: Yfirmaður hans var eðla í gervi manneskju. Það hlaut að vera. 2. Sigtryggur sat við skrifborðið sitt þegar hann fékk uppljómun: Eðlur ættu ekki að ráða yfir manneskjum. Það væri bara ekki rétt. 3. Sigtryggur var að ná sér í þriðja kaffibolla dagsins þegar hann fékk […]
Höfundur: Brynjólfur Þorsteinsson
Andrésblaðakenningin
Ég var á leiðinni í partý með félaga mínum. Við vorum eins ólíkir og hægt er að ímynda sér, hann var nýútskrifaður úr lögfræði á þeim tíma, fínn og frambærilegur, hefði ábyggilega verið kosinn „líklegastur til að verða nýríkur“ í grunnskóla hefði það verið valmöguleiki. Ég var hins vegar að læra ritlist og á milli […]
Lánað mér
Smásaga
1. Winona Ryder „Manstu hvar þú varst nænelleven? Ég man ég kom heim úr skólanum og mamma sat fyrir framan sjónvarpið og gapti, tvíburaturnarnir við það að hrynja, og ég varð ekki hræddur eða neitt, fannst þetta eiginlega bara magnað, eins og ég væri að verða vitni að einhverju heimssögulegu og það í beinni útsendingu. […]