Eina rokkhljómsveit Íslands, Singapore Sling, er að fara gefa út plötu. Hún heitir The Tower of Foronicity. Ég veit ekkert hvað Foronicity er, en ég held það hljóti að vera frekar glatað dæmi. Því ég er búinn að heyra plötuna og hún er öll einn fallegur hatursóður, hvar örvænting tekur sig saman í andlitinu, hættir að vorkenna sjálfri […]
Singapore Sling
Tónlist vikunnar: MUCK er fágætt og dýrmætt rokkband
Ef einhver myndi spyrja mig einhverntíman hver mér þykir vera mest spennandi, mest ögrandi rokkhljómsveit Reykjavíkur, þá myndi ég örugglega segja eitthvað svona: „Það er góð spurning. Það er að mínu viti fátt sem skiptir meira máli en góð, spennandi, kraftmikil og ögrandi rokkhljómsveit. Þær fremstu fela í sér einhvern sameiningarmátt, eitthvað afl sem getur […]
Tónlist vikunnar: Sjálfhverfa frontmannsfíflið talar!
(ÓTRÚLEGA LANGT VIÐTAL VIÐ GUNNAR RAGNARSSON, GRÍSALAPPALÍSUNG)
Rokksveitin Grísalappalísa er með því skemmtilegra sem árið 2013 færði íslendingum. Virðast íslendingar almennt hallir undir þá skoðun, enda hafa hljómsveitarlimir ekki haft undan því að taka við allskonar viðurkenningum og svoleiðis upp á síðkastið. Þótti mér því kjörið að senda Gunnari Ragnarssyni, öðrum söngvara sveitarinnar, tölvupóst með nokkrum spurningum sem gaman væri að fá […]