Á Majestic hótelinu í París, 18. maí 1922, átti sér stað einn athyglisverðasti atburður bókmenntasögu tuttugustu aldarinnar. Risarnir tveir, James Joyce og Marcel Proust, voru staddir í sama herbergi í fyrsta og eina skiptið. Joyce hafði nokkrum mánuðum áður sent frá sér Ulysses, Proust hafði þá þegar gefið út stærsta hlutann af Í leit að […]
Marcel Proust
Jómfrúr, hórur og brókarsótt: Um Lars von Trier og Nymphomaniac
Danski leikstjórinn Lars von Trier hefur enn á ný valdið fjaðrafoki með nýjustu kvikmynd sinni Nymphomaniac. Þrátt fyrir að myndin hafi einnig fengið jákvæðar viðtökur hjá kvikmyndagagnrýnendum hafa aðrir kallað hann kynferðislega brenglaðan loddara og sagt að þetta nýjasta útspil leikstjórans sé ekkert annað en löng klámmynd sem skorti allt listrænt gildi.1 Aðrir hafa sagt […]