RIFF: Boyhood

Sú mynd sem mig langaði mest að sjá á RIFF að þessu sinni var Ungdómur (Boyhood) eftir leikstjórann Robert Linklater, höfund þrenningarinnar góðu, Before Sunrise, Before Sunset og Before Midnight. Ég var einnig mjög hrifinn af fyrstu myndum Linklaters, Slacker, sem fjallar um nokkra dásamlega stefnulausa slæpingja í Austin, Texs, og svo Dazed and Confused, […]

Hinn merkingarlausi hversdagsleiki

Min Kamp, fyrsta bindi

Á Majestic hótelinu í París, 18. maí 1922, átti sér stað einn athyglisverðasti atburður bókmenntasögu tuttugustu aldarinnar. Risarnir tveir, James Joyce og Marcel Proust, voru staddir í sama herbergi í fyrsta og eina skiptið. Joyce hafði nokkrum mánuðum áður sent frá sér Ulysses, Proust hafði þá þegar gefið út stærsta hlutann af Í leit að […]