Dómar I. Kölnarvatn á maður ekki úr krananum drekka, segir Katharina á palli. Lestina setur hljóða, uns hún greikkar sporið og leggur München að baki. Ilmvatn, kvenmannsháls, sól leiða hugann til Hólmavíkur, þang, tíst, fjara vorið í Norðri hefur sinn sérstaka angan. II. Altari kirkjunnar í Köln þarf líka að þrífa. Svo Petra krýpur og […]
