Kveikjan að sýningunni var löngun okkar til að draga fram nýjar hliðar á myndlistarmönnum sem fólk hefur ekki séð áður með því að lokka af þeim myndir sem hafa legið neðst í skúffum eða fá þá til að halda á ný mið – lostamið.
Kristín Ómarsdóttir
Myndlist vikunnar: Leikprufan, Gjöf til yðar hátign, Stjörnur
Gunnhildur Hauksdóttir & Kristín Ómarsdóttir gefa út bókverk
Þið eruð að gefa út bók núna, en þetta er líka sýning er það ekki? Já við erum sem sagt að gefa út bókverkið Leikprufan, Gjöf til yðar hátign, Stjörnur. Og þetta bókverk byggir á þremur sýningum sem við héldum saman. Það var sýnt í Winnipeg, Kanada, Reykjavík og á Írlandi. Hvernig sýningar voru þetta? […]
Hýrt ljóðakaffi
Þriðjudaginn 18. mars verður haldið hýrt ljóðakaffi á Stofunni kl. 18:30. Hinsegin skáld lesa upp margskonar texta í huggulegri stemmningu. Allir velkomnir! Fram koma: Eva Rún Snorradóttir Guðbergur Bergsson Kristín Ómarsdóttir Sigurður Örn Guðbjörnsson Vala Höskuldsdóttir Elías Knörr