Hýrt ljóðakaffi

Þriðjudaginn 18. mars verður haldið hýrt ljóðakaffi á Stofunni kl. 18:30. Hinsegin skáld lesa upp margskonar texta í huggulegri stemmningu. Allir velkomnir!

Fram koma:

Eva Rún Snorradóttir
Guðbergur Bergsson
Kristín Ómarsdóttir
Sigurður Örn Guðbjörnsson
Vala Höskuldsdóttir
Elías Knörr