Hvað er fegurð? – 5. svar

Einhverra hluta vegna hugsaði ég um stóran villiskóg þegar ég var beðinn um að lýsa fegurðinni. Ég myndi vera nakinn og hlaupandi í leit að einhyrningum, myndi búa með bóhemískum dvergum og kannski myndi ég vekja fegurðina hvar sem hún sefur … En svoleiðis útskýring er alltof ævintýraleg og persónuleg til að koma hugmyndum mínum […]

Hýrt ljóðakaffi

Þriðjudaginn 18. mars verður haldið hýrt ljóðakaffi á Stofunni kl. 18:30. Hinsegin skáld lesa upp margskonar texta í huggulegri stemmningu. Allir velkomnir! Fram koma: Eva Rún Snorradóttir Guðbergur Bergsson Kristín Ómarsdóttir Sigurður Örn Guðbjörnsson Vala Höskuldsdóttir Elías Knörr