Margir hefðu sagt að On air væri ekki danssýning því það var ekki beint dansað heldur spjallað inn í uppblásnu gegnsæju snjóhúsi. En þetta er póstmódernískur dans og það er hægt að dansa með samtölum og hversdagslegar hreyfingar í ákveðnu samhengi geta verið dans. Kannski er líka tímabært að hugtakið dans sé víkkað út og áhorfendur […]
Höfundur: Bergþóra Einarsdóttir
Smalar, shamanar og óargadýr: Dagur 2 á Reykjavík Dance Festival
– Lítil stelpa með gullhjarta deyr við það að verða stelpa og upprunalegi afríkudansinn vinnur ballettinn. Solid Gold Ég varð strax spennt fyrir sýningunni þegar ég vissi að annar dansarinn væri frá Kongó. Þetta yrði þá alvöru dans! Leikmyndin var engin og áhorfendur voru beðnir um að slökkva á farsímum því það væru nemar […]
Að vera dansinn sjálfur
- Umfjöllun um dansverkin EMOTIONAL og MEADOW
Það var táknrænt að meira en helmingur dansarana hafi setið eins og áhorfendur í seinni hluta verksins Emotional og fylgst með sólói Brian Gerke þar sem hann afhjúpar sig gjörsamlega. Þetta sama kvöld var Brian einmitt að frumsýna verk eftir sjálfan sig. Sem var fyrra verk kvöldsins, Meadow.