Spennt nálgast: 06.10.2014

Tónlist: Thee Faction er bresk hljómsveit sem að eigin sögn spilar sósíalískt R&B – ekki mótmælasöngva, heldur lausnasöngva. Í fyrra gaf hún út plötuna Good Politics: Your Role As An Active Citizen Within Civil Society með smellum einsog What Susie Digs (hún fílar kommúnisma en þolir ekki firringu), Better Than Wages (t.d. frítími) og Scared […]

Spennt nálgast: 15.09.2014

Það styttist í að jólabókaflóðið bresti á og þar er nú sannarlega margt sem má hlakka til – en það þýðir líka að nú er síðasti séns til þess að sökkva sér í útlenskar skáldsögur í bili (nema auðvitað maður sleppi bara jólabókaflóðinu, hringi sig inn veikan, stimpli sig út úr öllum samræðum í jólaboðunum […]

Spennt nálgast: 1. september

Maður þarf sjaldan jafn mikið á spenningi að halda og á mánudögum – ekki síst svona þegar haustið er að bresta á. Starafugl vill vera öðrum að gagni, gerir hvatningarorð Sölva Fannars að sínum – „Í dag verð ég mikilfenglegastur frumuklasa“ – og hleypir af stokkunum nýjum dagskrárlið: Spennt nálgast. Einhver mikilvægasti gjörningur menningarandans er […]