Myndbönd
Tove Jansson 100 ára
Bo Andersson syngur lagið Höstvisa eftir Erna Tauro við texta Tove Jansson.
„Tove Marika Jansson (9. ágúst 1914 – 27. júní 2001) var finnlandssænskur rithöfundur, listmálari og teiknari, fædd í Helsinki. Hún var komin af listafólki en móðir hennar var sænska listakonan, Signe Hammarsten-Jansson og faðir hennar finnski myndhöggvarinn Viktor Jansson. Hún er þekktust fyrir bækur sínar um Múmínálfana, þó skrifaði hún einnig aðrar bækur ásamt því að myndskreyta bækur eftir aðra. Til dæmis myndskreytti hún bæði Hobbitann eftir J.R.R. Tolkien og Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll.“
Horace Silver | 1928-2014
Djassgoðsögnin Horace Silver lést í gær. Hér leikur kvintett Silvers eitt af hans frægustu lögum.
Skáldskapur vikunnar: The Man with the Beautiful Eyes
The Man with the Beautiful Eyes eftir Charles Bukowski. Myndband: Jonathan Hodgson.
Hundrað ha eftir Elínu Önnu Þórisdóttur
Sýningin Líf sæbjúgnanna – þar sem Elín Anna sýnist ásamt Páli Ivan frá Eiðum, Lilý Erlu Adamsdóttur og Trausta Dagssyni – stendur nú yfir í 002 Galleríi í Hafnarfirði.