Bláa Hawaii: Haukur

Dómar I. Kölnarvatn á maður ekki úr krananum drekka, segir Katharina á palli. Lestina setur hljóða, uns hún greikkar sporið og leggur München að baki. Ilmvatn, kvenmannsháls, sól leiða hugann til Hólmavíkur, þang, tíst, fjara vorið í Norðri hefur sinn sérstaka angan. II. Altari kirkjunnar í Köln þarf líka að þrífa. Svo Petra krýpur og […]

Bláa Hawaii: Bergþóra

Herr Fleischer vill vita meira um Flórída. Ég veit ekki hvað ég á að segja honum. Flórída heitir ekki Flórída í alvörunni. Flórída á of marga vini fyrir Facebook en enginn hringir í hana þegar hún á afmæli. Flórída varð fræg fyrir að hafa verið í rokkhljómsveit á áttunda áratugnum, fyrir að koma alltaf fram […]

Bláa Hawaii: Eiríkur Örn Norðdahl

Ástir og ananas Ástir og ananas og leðurjakkar og litlir gítarar og litlir strákar sem eiga að taka við fyrirtækjum feðra sinna þegar feðra sinna verða gamlir og bíta hendurnar sem éta börnin sín og skyldmenni barna sinna ræki þau ekki skyldur sínar og taki ofan virðingu sína við rotnaðar kynslóðir réttritunarreglubræðra (Rím sagði einhver, […]

Bláa Hawaii: Brynjar Jóhannesson

rúmið hennar er bara rúm og drasl, við sjáum smokka og óléttupróf, túrtappa og naríur og vodkaflöskur og vodkaflöskur og sígarettupakka tóma sígarettupakka og hvað og hvað með það ég sukka rúmið mitt daglega segir hann segir hún daglega ættuð bara að sjá landabrúsana og orkudrykkjadósirnar og ef þú vissir ef þú bara vissir hvað […]