Jorge Luis Borges sagði um Uppfinningu Morels eftir Adolfo Bioy Casares, sem er nýkomin út í íslenskri þýðingu Hermanns Stefánssonar 1: „mér virðist ekki ónákvæmt og ekki ofmælt að segja að hún sé fullkomin.“ Undir þetta tók ekki minni maður en Octavio Paz. Þessi meðmæli ættu að vera nóg til að fá alla til að […]