Hvað er fegurð? – 4. svar

Ég og frænka mín Katrín Ásmundsdóttir erum með útvarpsþáttinn Kynlegir kvistir. Þar fjöllum við um ýmiss málefni er tengjast kynjafræði og kynlífi. Okkur barst póstur sem er eitt það fallegasta sem ég hef séð og snerti mig mjög. Hann var mjög einlægur og staðfesti trú mína á að allt er fallegt. Karlmaður – Gay eða […]