Danski leikstjórinn Lars von Trier hefur enn á ný valdið fjaðrafoki með nýjustu kvikmynd sinni Nymphomaniac. Þrátt fyrir að myndin hafi einnig fengið jákvæðar viðtökur hjá kvikmyndagagnrýnendum hafa aðrir kallað hann kynferðislega brenglaðan loddara og sagt að þetta nýjasta útspil leikstjórans sé ekkert annað en löng klámmynd sem skorti allt listrænt gildi.1 Aðrir hafa sagt […]
The Wolf of Wall Street
Óskarsverðlaunin 2014: Framtíðarskáldskapur og fortíðaruppgjör
Nebraska, Her, The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Captain Phillips, Philomena, 12 Years a Slave, American Hustle og Gravity munu keppa um 86. óskarsverðlaunin í kvöld – en í raun og veru eiga samt bara þessar þrjár síðastnefndu alvöru séns á að vinna verðlaunin sem besta mynd. Og ef uppáhaldsmyndin mín vinnur skal […]