On air: Lokadagur Reykjavík Dance Festival

Margir hefðu sagt að On air væri ekki danssýning því það var ekki beint dansað heldur spjallað inn í uppblásnu gegnsæju snjóhúsi. En þetta er póstmódernískur dans og það er hægt að dansa með samtölum og hversdagslegar hreyfingar í ákveðnu samhengi geta verið dans. Kannski er líka tímabært að hugtakið dans sé víkkað út og áhorfendur […]

Kebab, sundferðir og kóreógrafía: Dagur 3 á RDF

Í endurteknum þætti af Listaukanum sem var fluttur á Gufunni á mánudag, ræddu þau Karen María Jónsdóttir og Magnús Þór Þorbergsson við þáttastjórnanda um RDF. Þau fóru yfir fyrstu dagana og ræddu meðal annars um form hátíðarinnar. RDF hefur nefnilega gengist undir frekar stórtækar breytingar á síðustu árum og þá ekki bara þá fjórskiptingu sem […]

Smalar, shamanar og óargadýr: Dagur 2 á Reykjavík Dance Festival

– Lítil stelpa með gullhjarta deyr við það að verða stelpa og upprunalegi afríkudansinn vinnur ballettinn.   Solid Gold Ég varð strax spennt fyrir sýningunni þegar ég vissi að annar dansarinn væri frá Kongó. Þetta yrði þá alvöru dans! Leikmyndin var engin og áhorfendur voru beðnir um að slökkva á farsímum því það væru nemar […]