Purple Rain hefst á eins konar predikun sem bráðnar út í eitíssmellinn Let’s Go Crazy – svo allt verður eitt, einsog í babtistakirkjum bandaríkjanna (eða réttara sagt, einsog þær kirkjur koma manni fyrir sjónir í bíómyndum), sviti, stuð, trú, harmur heimsins og líbídó: Dearly beloved, we have gathered here today To get through this thing called […]
Prince
93: Sign ‘O’ the Times með Prince
Fyrsta upplifun mín af tónlist var pólitísk, faksjónal, klíkumyndun, pólarísering, einhvers konar ímyndar- og sjálfsmyndarsköpun. Ég var líklega 6 eða 7 ára og stóra systir mín sannfærði mig um að halda með Wham. Ég komst svo að því seinna að allir vinir mínir héldu með Duran Duran, og skipti um lið og tók þátt í […]