Goðsagnakennda rappsveitin Wu-Tang Clan ætlar að gefa út nýja breiðskífu sína, Once Upon a Time in Shaolin, í aðeins einu eintaki. Platan var tekin var upp á laun síðustu ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Forbes. Tilgangurinn mun meðal annars sá að boða vakningu um tónlist sem listgrein. Einn frægasti meðlimur sveitarinnar, RZA, segir að […]