Menningarverðlaun DV voru veitt í Iðnó í dag –veitt voru verðlaun í níu flokkum, auk þess sem lesendur DV völdu sitt eftirlætis verk og forseti Íslands afhenti árleg heiðursverðlaun.
Menningarverðlaun DV
Menningarverðlaun DV – tilnefningar
Menningarverðlaun DV verða veitt í 35. skipti þann 11. mars næstkomandi og fylgir blaðinu í dag aukakálfur með kynningu á tilnefndum listamönnum. Tilnefnt er fyrir tónlist, leiklist, kvikmyndalist, bókmenntir, danslist, fræði, arkítektúr, myndlist og hönnun, en auk þess eru veitt verðlaunin Val lesenda, þar sem valið er úr tilnefningum á dv.is, og heiðursverðlaun sem forseti […]