Í dag 22.maí er opnun í Kling & Bang gallerý á fjórskiptu verki sem verður til í sköpunarferli fjögurra listamanna. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Kolbeinn Hugi Höskuldsson, Helgi Örn Pétursson og Rebekka Moran munu skapa list og áhorfendur geta fylgst með þeim, þróun sýningarinnar og samtal þeirra við E.S.P. TV listahópinn frá New York.
Kling & Bang
L y s t i s e m d i r / E f a s e m d i r / H e i m s e n d i r
Í dag, laugardaginn 22. mars kl. 17 opnar sýning á nýjum verkum eftir Emmu Heiðarsdóttur, Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, Loja Höskuldsson, Margréti Helgu Sesseljudóttur og Sigurð Ámundason í Kling & Bang gallerí. Í texta sem Ragnar Kjartansson skrifar í tilefni sýningarinnar segir meðal annars: „Kling & Bang hefur framreitt hlaðborð af nýjustu straumum í myndlist bæjarins. […] […]