Hvað er fegurð? – 7. svar

Hvað er þessi fegurð? Ég virðist ekki skynja fegurð fyrr en löngu seinna. Finn þá hvernig máttleysið hellist yfir mig er ég reyni að endurtaka fegurðina, sem enginn annar hefur upplifað og enginn annar skilur. Það vonleysi er fyrir mér óaðskiljanlegt frá fegurðinni. Ef ég gef mér það að fegurð sé bundin reynslu og athugun […]