Á Majestic hótelinu í París, 18. maí 1922, átti sér stað einn athyglisverðasti atburður bókmenntasögu tuttugustu aldarinnar. Risarnir tveir, James Joyce og Marcel Proust, voru staddir í sama herbergi í fyrsta og eina skiptið. Joyce hafði nokkrum mánuðum áður sent frá sér Ulysses, Proust hafði þá þegar gefið út stærsta hlutann af Í leit að […]