Heldur lítið hefur farið fyrir umræðu um Stanley Cavell og kvikmyndaheimspeki hans á íslensku. Þrátt fyrir andlát hans á síðasta ári. Og þrátt fyrir að hér sé einn stærsti heimspekingur síðari hluta 20.aldarinnar (þótt það sé að sjálfsögðu erfitt að leggja mat á slíkt – að mínu mati a.m.k.). Sem vildi bara svo til að […]
Höfundur: ritstjórn
Þegar samkynhneigður marxisti sýndi mynd um Jesús sem byltingarleiðtoga í Notre Dame kirkjunni: The Gospel According to St. Matthew (1964)
Það verður að segjast eins og er: Pier Paolo Pasolini er alveg með áhugaverðari listamönnum. Við erum að tala um rithöfund, ljóðskáld, leikstjóra, marxista og pólitískan aktívista sem endaði lífið með morð mysteríu sem enn er hitamál þar sem alls konar samsæriskenningar og ásakanir er verið að setja á borð og skeggræða. Marxisti sem fordæmdi […]