Fljúga marglitu fiðrildin : TMM

„En ógleymanleg verða hrímhvítu trén sem uxu smám saman yfir baksviðið, hendurnar allar sem umluku og léku um líkama Alexis (einkennilega fagrir líkamshlutar handleggir), dásamleg senan þegar fiðrildið Sunna Reynisdóttir brýst út úr púpu sinni í undursamlegum litbrigðaleik og þegar hún vefur silkiböndin utan um Alexi. Þessi sviðslistahópur – eða hópar, því með myndræna leikhópnum […]

Draumóramenn og brjálaðir vísindamenn geta bjargað heiminum – Fréttatíminn

„Þetta er svo áhugavert ferli því það eru engar reglur. Við vorum ekkert alveg viss um það sem við vorum að gera því það var alveg nýtt fyrir okkur. En við horfðum á hvert annað með aðdáun og virðingu fyrir starfi hvers annars og reyndum svo að flétta reynsluheimana saman. Samtalið hófst í desember í gegnum tölvuna en svo hittumst við í New York í vor þar sem ég sá strax að þessi hópur listamanna er að gera eitthvað alveg nýtt. Ég hef aldrei séð hamskipti, ferli sem er mér kunnugt sem líffræðingur, túlkuð á þennan hátt. Þetta er önnur leið til að rannsaka, en leið sem ég trúi virkilega á,“ segir Melissa sem hefur mikla trú á samstarfi listamanna og vísindamanna.

Halla Harðardóttir spjallar við Melissu Whitaker um „tónleikhúsverkið“ Wide Slumber, sem byggð er á ljóðabók Angelu Rawlings, Wide Slumber for Lepidopterists, og samstarf listamanna við vísindamenn via Draumóramenn og brjálaðir vísindamenn geta bjargað heiminum – Fréttatíminn.