Eftirfarandi er þýðing Ólafs Gíslasonar, listfræðings, á einni þekktustu ritsmíð Walters Benjamin (1892–1940), Über den Begriff der Geschichte. Áður hefur birst þýðing Guðsteins Bjarnasonar á greininni, í tímaritinu Hugur árið 2005, þá undir heitinu „Um söguhugtakið“. Ritgerðin er samin undir andlát Benjamins, árið 1940, þegar hann hafði lifað í hartnær áratug í útlegð og á […]
Walter Benjamin
Ólafur Gíslason