Sunnudaginn 9. nóvember, um leið og Íslendingar fagna 82 ára afmæli gúttóslagsins, verður þess minnst í Þýskalandi og víðar að 25 ár eru liðin frá því að Berlínarmúrinn féll. Af tilefninu hefur Miðstöð um pólitíska fegurð — Zentrum fur Politische Schönheit — rænt minnisvörðum um fórnarlömb sem féllu við múrinn, sem þar til í síðustu […]
Sviðslistir
Leikhúsmál – fyrsti hluti
Leikhús er eitt þeirra hugtaka, sem allir vita hvað merkir, en það getur vafist fyrir manni að skilgreina í þaula hvað orðið í rauninni þýðir. Samt eru til pottþéttar skilgreiningar á fyrirbærinu leikhús, svo haldgóðar að þeim verður næstum ekki mótmælt. Eric Bentley, leikritahöfundur, leikstjóri og einhver afkastamesti leikhúsrýnir síðustu aldar á Vesturlöndum, sagði til […]