Það er fökkt að byrja viðtal á því að andmæla þér – en mér finnst ekki svo fráleitt að kalla þetta ljóðabók. Þetta er ekki hefðbundin ljóðabók en einhverskonar ljóðræn essaya, kannski? Ég held að munurinn á hefðbundnum ljóðum og þessari bók, sé að þér gefst meira rými til að segja hið augljósa. Einsog til […]