Í sumum tilfellum keppist listin við að líkja eftir veruleikanum, á öðrum stundum að lyfta honum á annað plan, kjarna hann, snúa honum á haus, veita ný sjónarhorn. Ég á stundum erfitt með mig þegar ég nálgast sköpun annarra, hvernig eigi að meta hana og þá vill mælikvarðinn verða persónulegri, kannski byggður á tilfinningu og […]
Steingrímur Eyfjörð
Myndlist vikunnar: LOSTASTUNDIN í Kunstschlager
Kveikjan að sýningunni var löngun okkar til að draga fram nýjar hliðar á myndlistarmönnum sem fólk hefur ekki séð áður með því að lokka af þeim myndir sem hafa legið neðst í skúffum eða fá þá til að halda á ný mið – lostamið.