Tónlist vikunnar: Pink Street Boys – móteitur við hey!mæði

Hæ, með því að smella hér (og hugsanlega gera eitthvað svona hægrismellsfiff) er hægt að sækja plötuna Trash from the Boys með hljómsveitinni Pink Street Boys. Það verður alveg hægt fram á næsta föstudag (eftir viku) – og það er heldur ekki þjófnaður eða neitt (umbeðnir gáfu þeir plötuna sjálfir til niðurhals, sem er lýsandi) – en ég myndi […]

Tónlist vikunnar: „Heimurinn er skemmtilegri þegar hann er takmarkalaus og lifandi“

- ÓTRÚLEGA LANGT VIÐTAL VIÐ STEINUNNI Í DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIPI, SKELKI Í BRINGU OG SPARKLE POISON (OG HÚN GERIR LÍKA MYNDLIST)

Steinunn Eldflaug Harðardóttir hefur í sér einhverja svona orku sem er mjög mikilvæg og skemmtileg, og sem skilar miklu til nærumhverfisins. Hún er líka mjög ævintýragjörn í allri listsköpun og þræðir grensuna eins og sérstakur sérfræðingur. Ég sá hana fyrst koma fram með hljómsveitinni Skelkur í bringu í gamladaga og var bara „vá, rosalegt!“ Og svo fór […]