Vesenis tesenis vera – um Viðrini veit ég mig vera óskilgreinda tegund bókmennta eftir Óttar Guðmundsson, Skrudda 2015 Áhugaverð – en undarleg Það er vissulega satt og rétt sem Óttar Guðmundsson geðlæknir tekur fram í upphafi bókarinnar um frænda sinn, Magnús Þór Jónsson – Megas – að sitt sýnist hverjum um túlkanir á ljóðum/textum hans […]
Megas
Tónlist vikunnar: Eitthvað sem kynnir bæði tónleika og plötu Gímaldins
Tónlistarmaðurinn Gímaldin hefur gefið út ótrúlega mikið af tónlist og er ákaflega duglegur að stunda listformið. Hann sendi ritstjóra Starafugls bréf um daginn og það var svona: „Sæll Eiríkur, það er að koma ný gímaldin plata (útgáfudagur settur 19da maí) og ég er með tónleika á Rósenberg. Það eru 2 prómólög á soundcloud. Geturðu ekki […]
Tónlist vikunnar: Sjálfhverfa frontmannsfíflið talar!
(ÓTRÚLEGA LANGT VIÐTAL VIÐ GUNNAR RAGNARSSON, GRÍSALAPPALÍSUNG)
Rokksveitin Grísalappalísa er með því skemmtilegra sem árið 2013 færði íslendingum. Virðast íslendingar almennt hallir undir þá skoðun, enda hafa hljómsveitarlimir ekki haft undan því að taka við allskonar viðurkenningum og svoleiðis upp á síðkastið. Þótti mér því kjörið að senda Gunnari Ragnarssyni, öðrum söngvara sveitarinnar, tölvupóst með nokkrum spurningum sem gaman væri að fá […]