Snæbjörn skrifaði frábæran pistil sem ég var að sjá rétt í þessu. Snæbjörn Brynjarsson heitir hann víst. Hann útskrifaðist úr Fræði og Framkvæmd, eins og ég. Býr í útlöndum, eins og ég. Ég minnist þess að hafa einu sinni talað við hann. Þá var ég að hefja mitt þriðja ár í skólanum, hann hélt hinsvegar […]
Jón Viðar Jónsson
Ritstjórnarpistill: Mennskan, heimskan og fegurðin
Fyrir nokkrum árum bjó ég veturlangt í Västerås í Svíþjóð. Eitt af því sem vakti þá athygli mína, og ég áttaði mig síðar á að var í raun einkenni á fjölmennari þjóðum – jafnvel smáþjóðum einsog Svíþjóð – var hversu mikil umræða gat verið í kringum menninguna og hvernig fjölmiðlar nærðu hana, oft af meira […]
Jón Viðar hættir á Fréttablaðinu
Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi er hættur að skrifa leikrýni í Fréttablaðið vegna samningsbrota, að því er fram kemur á dv.is. „Ég gerði bara ákveðinn samning við ritstjórann þegar ég byrjaði að starfa þar. Hann er búinn að brjóta þann samning tvívegis. Ég hef boðið honum að gera nýjan samning og hefur hann ekki orðið við […]