Leiðarvísir Jack Monroe um ódýrari hráefni

Jack Monroe var einstæð og atvinnulaus móðir þegar hún byrjaði að blogga um mat fyrir tæpum tveimur árum síðan – um fátækt og mat og hvernig maður gæti eldað góðan mat á sem stystum tíma fyrir sem minnstan pening. Hún var og er afar gagnrýnin á firrur sjónvarpskokka einsog Jamie Oliver og Gordon Ramsay sem […]