Nú er síðasta afsökun bókaútgefanda fyrir því að gefa ekki út bækur sínar á rafrænu sniði úr vegi. Nýlega voru fluttar af því fréttir að Amazon hafi leyft sölu bóka á íslensku á vef sínum. Íslenskir bókaútgefendur vilja þó ekki ana að neinu (rafbækur gætu nú bara verið bóla) og hafa því byrjað að kvarta […]