Í grein sinni Hegelskur módelsmiður veltir Brynjar Jóhannesson fyrir sér díalektík líkama og hugar út frá togstreitu kvikmyndaáhorfandans. Áhorfandinn gerir sér grein fyrir bágri internet-einkunn; hann veit að Hollywood myndin fyrirsjáanlega mun ekki svala þorsta hugans vitsmunalega og því hlýtur hún að svala andstæðunni, líkamanum. Þetta er samsvarandi ástand og þegar hugurinn svignar undan líkamlegri […]
Brynjar Jóhannesson
Ég á bara í smá erfiðleikum með þetta allt saman eftir Brynjar Jóhannesson
Mig langar til þess að öskra þú þarna sem lest ljóð mig langar til þess að öskra en ég þori því ekki ég þori ekki að trufla aðra með öskrum mínum ég þori ekki að öskra því þá hugsa aðrir: Hvað er að honum eða: hvað er hann að pæla eða eitthvað allt annað […]