Akkúrat um leið og ég hendi mér inn í djúpa rannsókn á cultoral iconinu Sex and the City berst mér póstur um leikverk sem þarf að gagnrýna. Ég vel verkið Insomnia eftir leikhópinn Stertabendu án þess að vita neitt um efni þess. Það eina sem ég veit er að vinkona mín vildi ólm sjá það […]
Höfundur: Sjöfn Hauksdóttir
Krakkar, myndiði hakakross
Framleiðendurnir í uppsetningu Nemendamótsfélags Verzlunarskóla Íslands
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Um daginn fékk ég tölvupóst þess efnis að nemendamótsfélag Verzlunarskóla Íslands vildi fá gagnrýnendur á sýningu sem það eru að setja upp. Ég horfði í spurn um stund á nafn þessa félags áður en ég áttaði mig á því að Nemó er stytting á nafni nefndar sem hljómar eins og […]
Allt molnar svo ofurhægt
Margbrotnar fjölskyldur, Kópavogur og kartöflur – Kartöfluætur Tyrfings Tyrfinssonar í Borgarleikhúsinu
Þegar ég geng inn í litla salinn í Borgarleikhúsinu gleymi ég alltaf við hverju ég á að búast. Ég hef séð ótalmargar sýningar þar en í hvert sinn hefur litla rýminu verið umturnað svo algerlega og breytt í nýjan heim að ég verð alltaf jafn hissa. Á Kartöfluætunum eftir Tyrfing Tyrfingsson fékk ég hins vegar […]