„Hombre, það eru opnar bódegur alla nóttina.“ „Þú skilur ekki. Þetta er hreint og notalegt kaffihús. Það er vel lýst. Lýsingin er mjög góð og nú eru, þar að auki, skuggar af laufunum.“ „Góða nótt,“ sagði ungi þjónninn. „Góða nótt,“ sagði hinn. Hann slökkti rafljósið og hélt áfram samtalinu við sjálfan sig. Það er lýsingin, auðvitað, […]
Höfundur: Mouche I. Fatï
Sáttmálinn
Maður verður ekki leiður á vanilluís. Ég meina, hver vill hafa eitthvað pekan-pistasíu-jarðarberja-hindberjabragð í fjögur ár? Skilurðu? Nei, takk. Einu sinni, kannski. – Katrín í Sáttmálanum. Einþáttungurinn Sáttmálinn var frumfluttur í beinni útsendingu í skemmtiþætti á sjónvarpsdagskrá Ríkisútvarpsins þann 1. desember 2017. Öllum er kunnugt um að viðtökur við verkinu voru blendnar frá fyrstu stundu. […]