Bókin Víghólar (2016) eftir Emil Hjörvar Petersen fjallar um mæðgurnar Bergrúnu og Brá. Bergrún er huldumiðill sem vinnur af og til með lögreglunni við miðlun huldumála. Hún á í flóknu og erfiðu sambandi við tvítuga dóttur sína, Brá. Þær flækjast inn í lögreglurannsókn þegar lík fara að finnast víða um land við hóla sem nefndir […]