Eftir dálitla eftirgrennslan komst ég að því að skáldsagan A brief history of seven killings er skrifuð á Jamaica ensku. En ekki Jamaican Patois sem má heldur ekki rugla saman við rastafarískt orðafæri sem rithöfundurinn Marlon James beitir líka eilítið fyrir sig í skáldsögunni. Það þarf engan að undra hvers vegna hann er handhafi Booker […]
Höfundur: Jón Atli Jónasson
Fall konungs: Reyfaraþríleikur Stephen King
Mr. Mercedes, Finders Keepers og End of watch
Á rúmlega fjörutíu ára ferli hefur Stephen King skrifað 50 bækur sem allar hafa orðið metsölubækur. Nánast alla sína höfundartíð hefur hann verið utangarðs hjá bandarísku bókmenntaelítunni. Sumir segja að ástæða þess séu vinsældir hans og umfjöllunarefni bóka hans. Að hann sé hreinlega ekki hægt að taka alvarlega sem höfund. Hann á sér óteljandi óvini […]
Bandaríska nóttin
um míníseríunna The night of
Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin The Night of, sem er byggð á bresku sjónvarpsþáttaröðinni Criminal Justice, er eitthvað það albesta sjónvarpsefni sem undirritaður hefur séð lengi. Nú hef ég ekki séð Criminal Justice en mig grunar að fátt sé notað úr henni nema þá söguramminn og hugsanlega útlínur að persónum. Ástæða þess er einföld. Það er Richard Price […]
Spoilerlaus óður til níunda áratugarins
um sjónvarpsseríuna Stranger Things.
Það eru tveir listamenn, að mínu viti, sem hafa lengi haft nokkurs konar tangarhald á bandarískri þjóðarundirmeðvitund. Það eru kvikmyndaleikstjórinn David Lynch og rithöfundurinn Stephen King. Báðir áttu erfitt uppdráttar í fyrstu, David Lynch gekk illa að fóta sig í Hollywood og Stephen King sló ekki almennilega í gegn fyrr en skáldsaga hans Carrie náði […]
Varðandi greinina Til minningar um Mary
Eftir að hafa lesið grein Kristins Sigurðar Sigurðssonar, Til minningar um Mary, sem birt er á vefnum Starafugli teljum við ekki annað við hæfi, fyrir hönd samstarfsmanna okkar er stóðu að, sömdu og fluttu leikverkið Zombíljóðin í Borgarleikhúsinu, en að leiðrétta eina rangfærslu í grein Kristins.