Ljóðið er ort fyrir fimm árum, skömmu eftir að hann heimsótti Ísland. Elskhugar Ég hef alltaf verið fyrir óþekka stráka. Síðhærða reiða flotta gæja sem rífa kjaft. Eru með mótþróa. Ég hef fundið þá víða. Ballettdansari frá Armeníu. Stökk frá borði á leið í sýningarferð. Drakk vodka á Borginni. Hann var svo fallegur maðurinn. Eins […]
Höfundur: Ásdís Ingólfsdóttir
Ákall
Ég hef kallað í bjargið (það svarar mér engu) ég hef laugað mig regni (það hreinsar mig ekki) því fuglinn er floginn og gengið er fallið og dómur upp kveðinn (sem breytir þó engu) því á landinu bláa þar ríkja þau öflin sem halda í krónur og aura og arðinn sem erlendir menn af kröfunum […]
Dregið verður um röð atburða
Lífið er að fæðast, lífið er að nærast, þroskast og hlæja, dýrka pabba sinn, finna vonda lykt, kasta upp og plokka hor úr nefinu. Lífið er að elska, missa tönn, passa lítil börn, hopp‘ í parís, fara í sund með systrunum. Ekki sleikja handriðið í frosti Lífið er að kveljast, vera á blæðingum, fara í […]