Laugardagur á Vorblóti. Svart sviðið í Tjarnarbíó er baðað bleikri birtu. Bleikur litur hefur einmitt lengi verið tengdur við kvenleika; litlar stelpur eru í bleiku og litlir strákar eru í bláu. Bleika birtan er sveipuð dúlúð en hún vekur einnig upp í hugann þá umræðu hvernig litir eru kynjaðir í samfélaginu og umhugsun um afhverju við […]
Dans
FUBAR: Sennilega besta danssýning menningarsögunnar
Ég fer sjaldan í leikhús af þeirri ástæðu einni að ég hef lítið búið í Reykjavík um ævina og flestar leiksýningar fara ekkert út fyrir borgarmörkin. Við erum bara ekki nógu oft í sama lífhvolfinu, ég og allar leiksýningarnar, og þetta kúltúrland er stundum dálítið allt á sama blettinum. Þar sem ég hef búið erlendis […]