Það gat líka orðið dimmt suður í löndum, og næturnar kaldar og hljóðar. Ef þú staðnæmdist á kvöldgöngu og horfðir niður þröngt húsasund og lagðir við hlustir mátti kannski heyra veikan þyt í kittkattbréfi sem skrapaði göturnar eða skrjáf í sængurveri útum opinn glugga, en það var næstum einsog að hlusta á grasið gróa: á […]
Höfundur: Davíð Stefánsson
Lestrarhestum þarf að ríða út: Langþráð lestrarskýrsla ársins 2014
Þótt þegar séu liðin fáein prósent af árinu 2015 langar mig að birta hérna örlitla (kannski, kemur í ljós) lestrarskýrslu fyrir árið 2014. Þetta kemur ekki síst til af þeirri staðreynd að síðastliðið ár var árið þar sem ég hysjaði upp um mig buxurnar sem lesandi og tók á sprett á nýjan leik sem viljugur lestrarhestur. […]